Heims- og Evrópumeistari á Kópavogsvellinum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2013 23:15 Aníta Hinriksdóttir fagnar sigri í Úkraínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Ísland á mikið af mjög efnilegu frjálsíþróttafólki og meðal 200 keppenda á mótinu eru sumir af okkar fremstu íþróttamönnum og allt efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem bæði hafa nýverið sett Íslandsmet, eru meðal keppenda. Aníta sem varð Evrópumeistari í 800m hlaupi í flokki U20 stuttu eftir að hafa orðið heimsmeistari í sömu grein í flokki U18 í Úkraínu mun hlaupa 400m á Kópavogsvellinum á morgun (laugardag) kl. 15:50. Hún mun hvíla 800 metrana fyrir NM U20 sem fram fer í Espoo í Finnalandi um næstu helgi. Keppt er í fjórum aldursflokkum hvors kyns: 15 ára, 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks sér um mótið, fyrir hönd Frjálsíþróttasambandsins. Allir sem að mótinu koma vinna í sjálfboðavinnu en um 50 manns starfa á mótinu, frá Breiðabliki og Fjölni. Keppni hefst kl. 10:00 á morgun með keppni í sleggjukasti þar sem Hilmar Jónsson mun gera atlögu að Íslandsmeti sínu með 5kg sleggju en það er 73,95 metrar. Á fyrri degi verða yfir 70 dagskrárliðir og gert ráð fyrir að keppni ljúki með 4x100m boðhlaupskeppni kl.17:20 sem er gjarnan afar spennandi . Allir okkar ungu íþróttamenn sem staðið hafa í eldlínunni í aldursflokkakeppni í útlöndum í sumar munu mæta til leiks. Þar á meðal þeir sem gerðu garðinn frægan á HM U18 í Úkraínu, EM 19 ára og yngri (U20) á Ítalíu og NM U23 í Finnlandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt í Meistaramóti Íslands í flokki 15 til 22 ára sem fer fram á Kópavogsvellinum um helgina. Ísland á mikið af mjög efnilegu frjálsíþróttafólki og meðal 200 keppenda á mótinu eru sumir af okkar fremstu íþróttamönnum og allt efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins. Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem bæði hafa nýverið sett Íslandsmet, eru meðal keppenda. Aníta sem varð Evrópumeistari í 800m hlaupi í flokki U20 stuttu eftir að hafa orðið heimsmeistari í sömu grein í flokki U18 í Úkraínu mun hlaupa 400m á Kópavogsvellinum á morgun (laugardag) kl. 15:50. Hún mun hvíla 800 metrana fyrir NM U20 sem fram fer í Espoo í Finnalandi um næstu helgi. Keppt er í fjórum aldursflokkum hvors kyns: 15 ára, 16-17 ára, 18-19 ára og 20-22 ára. Frjálsíþróttadeild Breiðabliks sér um mótið, fyrir hönd Frjálsíþróttasambandsins. Allir sem að mótinu koma vinna í sjálfboðavinnu en um 50 manns starfa á mótinu, frá Breiðabliki og Fjölni. Keppni hefst kl. 10:00 á morgun með keppni í sleggjukasti þar sem Hilmar Jónsson mun gera atlögu að Íslandsmeti sínu með 5kg sleggju en það er 73,95 metrar. Á fyrri degi verða yfir 70 dagskrárliðir og gert ráð fyrir að keppni ljúki með 4x100m boðhlaupskeppni kl.17:20 sem er gjarnan afar spennandi . Allir okkar ungu íþróttamenn sem staðið hafa í eldlínunni í aldursflokkakeppni í útlöndum í sumar munu mæta til leiks. Þar á meðal þeir sem gerðu garðinn frægan á HM U18 í Úkraínu, EM 19 ára og yngri (U20) á Ítalíu og NM U23 í Finnlandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira