Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2013 18:45 Franck Ribery átti frábært tímabil með Bayern Munchen. Mynd/NordicPhotos/Getty Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Franck Ribery hjá Bayern Munchen urðu í þremur efstu sætunum en kosið verður á milli þeirra þriggja 29. ágúst næstkomandi. Það eru valdir blaðamenn frá öllum aðildarlöndum UEFA sem hafa atkvæðarétt í þessu kjöri. Robin van Persie átti frábært fyrsta tímabil með Manchester United en nær samt bara tíunda sætinu í kjörinu og bæði Robert Lewandowski og Zlatan Ibrahimovic eru sem dæmi fyrir ofan hann. Gareth Bale er aðeins í áttunda sæti en hann er hugsanlega að verða dýrasti knattspyrnumaður heims fari svo að Tottenham selji hann til Real Madrid. Andres Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á síðasta ári en hann er ekki meðal tíu efstu í ár.Leikmenn í 4. til 10. sæti í kjörinu: 4. Arjen Robben (Hollandi) - Bayern Munchen 5. Robert Lewandowski (Póllandi) - Borussia Dortmund 6. Thomas Muller (Þýskalandi) - Bayern Munchen 7. Bastian Schweinsteiger (Þýskalandi) - Bayern Munchen 8. Gareth Bale (Wales) - Tottenham 9. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) - Paris St-Germain 10. Robin van Persie (Hollandi) - Manchester United Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu. Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid, Lionel Messi hjá Barcelona og Franck Ribery hjá Bayern Munchen urðu í þremur efstu sætunum en kosið verður á milli þeirra þriggja 29. ágúst næstkomandi. Það eru valdir blaðamenn frá öllum aðildarlöndum UEFA sem hafa atkvæðarétt í þessu kjöri. Robin van Persie átti frábært fyrsta tímabil með Manchester United en nær samt bara tíunda sætinu í kjörinu og bæði Robert Lewandowski og Zlatan Ibrahimovic eru sem dæmi fyrir ofan hann. Gareth Bale er aðeins í áttunda sæti en hann er hugsanlega að verða dýrasti knattspyrnumaður heims fari svo að Tottenham selji hann til Real Madrid. Andres Iniesta var valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á síðasta ári en hann er ekki meðal tíu efstu í ár.Leikmenn í 4. til 10. sæti í kjörinu: 4. Arjen Robben (Hollandi) - Bayern Munchen 5. Robert Lewandowski (Póllandi) - Borussia Dortmund 6. Thomas Muller (Þýskalandi) - Bayern Munchen 7. Bastian Schweinsteiger (Þýskalandi) - Bayern Munchen 8. Gareth Bale (Wales) - Tottenham 9. Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð) - Paris St-Germain 10. Robin van Persie (Hollandi) - Manchester United
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira