Kári skipti yfir í Kára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2013 23:00 Kári Steinn Reynisson. Mynd/Stefán Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Kári Steinn spilaði síðast með ÍA sumarið 2008 en hann á að baki 203 leiki fyrir félagið í efstu deild auk þess að spila eitt tímabil með Leiftri á Ólafsfirði. Það eru bara Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson sem hafa spilað fleiri leiki með Skagamönnum í efstu deild. Káramenn eru í fallbaráttunni í 3. deildinni en liðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Það er ljóst að Kári Steinn, sem er 39 ára gamall, myndi hjálpa liðinu mikið ef kappinn er í formi en þessi fjölhæfi leikmaður spilaði í mörgum leikstöðum í Skagaliðinu á sínum tíma. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Kári Steinn spilaði síðast með ÍA sumarið 2008 en hann á að baki 203 leiki fyrir félagið í efstu deild auk þess að spila eitt tímabil með Leiftri á Ólafsfirði. Það eru bara Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson sem hafa spilað fleiri leiki með Skagamönnum í efstu deild. Káramenn eru í fallbaráttunni í 3. deildinni en liðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Það er ljóst að Kári Steinn, sem er 39 ára gamall, myndi hjálpa liðinu mikið ef kappinn er í formi en þessi fjölhæfi leikmaður spilaði í mörgum leikstöðum í Skagaliðinu á sínum tíma.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16
Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57
Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00
Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26
Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18
Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45
Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49