Peter: Skiptir mestu máli að vinna fyrir framan fólkið Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 16. ágúst 2013 22:00 Peter deilir við dómarann. „Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. „Það skipti strákana mestu máli að vinna fyrir framan okkar áhorfendur hér heima. Við vitum líka að það skiptir máli að fara ofar á styrkleikalista alþjóða körfuknattleikssambandsins. „Í fyrra byrjuðum við á botninum þar sem Ísland lék ekki árin á undan. Við settum nokkur lið aftur fyrir okkur þá og svo endurtókum við leikinn í ár. Ef Ísland nær að halda þessu striki þá er það leiðin til góðs árangurs. Ég er ánægður með að ná þessum sigri og öðru sæti riðilsins. „Við byrjðum mjög vel og náðum góðu forskoti. Svo fannst mér Rúmenía leika góða vörn og hindraði hlaupin okkar upp að körfunni og hraðaupphlaup okkar. Við skutum ekki eins vel og við getum og það skrifast bæði á okkur og vörn Rúmeníu,“ sagði Peter en Ísland hitti aðeins úr 3 af 21 þriggja stiga skoti sínu í leiknum og alls 23 af 56 skota sinna utan af velli. „Það er styrkleikamerki fyrir Ísland að vinna þegar liði skýtur illa. Það er mikil framför. „Við tökum þetta ár fyrir ár. Ég þarf tíma til að skoða stöðuna eftir þetta sumar. Ég hef notið mín mikils sem þjálfari Íslands. Ég er mjög ánægður með hvað körfuknattleikssambandið er að gera. Hvað allir í kringum körfuboltann eru að gera. Íslensk menning og landið er fallegt. „Leikmenn liðsins er mjög faglegir og reyna allt hvað þeir geta. Þetta er frábær hópur að vinna með en við verðum að sjá til með hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er frábær hvernig ungu mennirnir komu inn í hópinn (Martin Hermannsson, Ragnar Nathanaelsson og Stefán Karl Torfason). Það eru fleiri ungir strákar á leiðinni og svo aðrir eldri leikmenn líka sem eiga erindi í hópinn. Framtíðin lítur vel út fyrir Ísland.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
„Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. „Það skipti strákana mestu máli að vinna fyrir framan okkar áhorfendur hér heima. Við vitum líka að það skiptir máli að fara ofar á styrkleikalista alþjóða körfuknattleikssambandsins. „Í fyrra byrjuðum við á botninum þar sem Ísland lék ekki árin á undan. Við settum nokkur lið aftur fyrir okkur þá og svo endurtókum við leikinn í ár. Ef Ísland nær að halda þessu striki þá er það leiðin til góðs árangurs. Ég er ánægður með að ná þessum sigri og öðru sæti riðilsins. „Við byrjðum mjög vel og náðum góðu forskoti. Svo fannst mér Rúmenía leika góða vörn og hindraði hlaupin okkar upp að körfunni og hraðaupphlaup okkar. Við skutum ekki eins vel og við getum og það skrifast bæði á okkur og vörn Rúmeníu,“ sagði Peter en Ísland hitti aðeins úr 3 af 21 þriggja stiga skoti sínu í leiknum og alls 23 af 56 skota sinna utan af velli. „Það er styrkleikamerki fyrir Ísland að vinna þegar liði skýtur illa. Það er mikil framför. „Við tökum þetta ár fyrir ár. Ég þarf tíma til að skoða stöðuna eftir þetta sumar. Ég hef notið mín mikils sem þjálfari Íslands. Ég er mjög ánægður með hvað körfuknattleikssambandið er að gera. Hvað allir í kringum körfuboltann eru að gera. Íslensk menning og landið er fallegt. „Leikmenn liðsins er mjög faglegir og reyna allt hvað þeir geta. Þetta er frábær hópur að vinna með en við verðum að sjá til með hvað framtíðin ber í skauti sér. „Það er frábær hvernig ungu mennirnir komu inn í hópinn (Martin Hermannsson, Ragnar Nathanaelsson og Stefán Karl Torfason). Það eru fleiri ungir strákar á leiðinni og svo aðrir eldri leikmenn líka sem eiga erindi í hópinn. Framtíðin lítur vel út fyrir Ísland.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira