Rekstri Leikskólans 101 hætt Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. ágúst 2013 17:56 Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi leikskólans. Vísir Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101, hefur ákveðið að hætta rekstri skólans. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér síðdegis og lesa má hér fyrir neðan. Leikskólinn hefur verið í umræðunni vegna gruns um að börn hafi verið beitt ofbeldi þar og var honum lokað fyrir rúmri viku. „Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt,“ segir í tilkynningunni. Tilkynning Huldu Lindu í heild sinni Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta rekstri Leikskólans 101. Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt Þetta er afar þungbær ákvörðun. Tekið skal fram að þær ásakanir sem fram hafa komið í minn garð eru ekki á rökum reistar. Ég vil jafnframt koma því á framfæri að ég harma mjög þá framkomu í garð barnanna sem gögn í málinu virðast sýna og álagið sem foreldrar barnanna hafa verið undir síðustu daga. Ég mun halda áfram fullri samvinnu við þá sem rannsaka málefni leikskólans. Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101. Barnavernd Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45 Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47 Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00 Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101, hefur ákveðið að hætta rekstri skólans. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér síðdegis og lesa má hér fyrir neðan. Leikskólinn hefur verið í umræðunni vegna gruns um að börn hafi verið beitt ofbeldi þar og var honum lokað fyrir rúmri viku. „Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt,“ segir í tilkynningunni. Tilkynning Huldu Lindu í heild sinni Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta rekstri Leikskólans 101. Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt Þetta er afar þungbær ákvörðun. Tekið skal fram að þær ásakanir sem fram hafa komið í minn garð eru ekki á rökum reistar. Ég vil jafnframt koma því á framfæri að ég harma mjög þá framkomu í garð barnanna sem gögn í málinu virðast sýna og álagið sem foreldrar barnanna hafa verið undir síðustu daga. Ég mun halda áfram fullri samvinnu við þá sem rannsaka málefni leikskólans. Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101.
Barnavernd Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45 Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47 Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00 Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51
Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17
Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45
Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56
Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02
Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47
Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00
Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19