Breiðablik var í dag bikarmeistari kvenna í knattspyrnu eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1, á Laugardalsvellinum í dag.
Mikil stemmning var á vellinum og Blikar tryggðu sér tíunda bikarmeistaratitil í sögu félagsins.
Áhorfendur voru 1605 á vellinum í dag og er það met í bikarúrslitaleik kvenna. Frábær þróun fyrir kvennaknattspyrnuna.
Áhorfendamet á Laugardalsvelli
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn




Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni
Körfubolti

