Lewis Hamilton hjá Mercedes verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Belgíu á morgun.
Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Hamilton er á ráspól. Annar verður Sebastian Vettel fyrir Red Bull.
Mark Webber tekur síðan af stað þriðji en hann ekur einnig fyrir Red Bull.
Hamilton á ráspól
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið






Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía
Enski boltinn

„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“
Enski boltinn

„Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“
Íslenski boltinn

