Ef ég væri mjó - þá yrði ég kannski samþykkt Ellý Ármanns skrifar 22. ágúst 2013 12:30 Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni. Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira