Peningar bankanna ekki raunverulegir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2013 20:32 Ole Bjerg segir í bók sinni að vondir peningar flæði úr bönkunum á hverjum degi Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism. Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism.
Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent