Segir Mexíkó geta orðið einn af hápunktum Formúlu 1 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2013 16:15 Nordicphotos/Getty Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins. Perez, sem ekur fyrir McLaren og hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu, sagði við blaðamenn fyrir Ítalíukappaksturinn um helgina að hann væri rosalega spenntur að mæta á heimavöll sinn. „Þetta hefur ekki verið staðfest ennþá enda aðeins á foráætluninni. Ég tel líkurnar samt mjög miklar að af þessu verði,“ sagði Perez. Hann segir keppnina munu hafa mikla þýðingu fyrir þjóð sína. „Forsvarsmenn Formúlu 1 munu reka upp stór augu þegar þeir átta sig á því hve vinsæl keppnin getur orðið. Það er frábær tækifæri fyrir Formúlu 1 að halda til Mexíkó.“ Kappakstur fór síðast fram í Mexíkó árið 1992. Þá sigraði Nigel Mansell á Williams sem var afar sterkt lið á þeim tíma.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira