Google nefnir nýjasta stýrikerfið eftir KitKat Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 5. september 2013 18:27 Nýja Android stýrikerfið verður notað í milljónum snjallsíma og spjaldtölva á næstu misserum. Næsta útgáfa Android mun bera nafnið KitKat eftir súkkulaðinu fræga frá Néstle. Google tilkynnti um þetta á þrijudaginn var. Þetta kemur fram á The Verge. Það mun vera í fyrsta skipti sem stýrikerfi fær nafn eftir þekktu vörumerki. Hingað til hafa Android-stýrikerfin verið nefnd eftir ýmsum sætindum, á borð við Jelly Bean og Ice Cream Sandwich. Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Lokasamkomulag um þetta varð á milli fyrirtækjanna á símaráðstefnu í Barcelona í febrúar á þessu ári. Samkvæmt samkomulaginu fara ekki fram nein skipti á peningum milli fyrirtækjanna. Hugmyndin er að á 50 milljónum KitKat súkkulaðistykkja í 19 löndum verði Android merkið á pakkningunum og kaupendur eigi möguleika á að vinna Nexus 7 spjaldtölvu og Google Play gjafakort. Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Næsta útgáfa Android mun bera nafnið KitKat eftir súkkulaðinu fræga frá Néstle. Google tilkynnti um þetta á þrijudaginn var. Þetta kemur fram á The Verge. Það mun vera í fyrsta skipti sem stýrikerfi fær nafn eftir þekktu vörumerki. Hingað til hafa Android-stýrikerfin verið nefnd eftir ýmsum sætindum, á borð við Jelly Bean og Ice Cream Sandwich. Google hafði samband við Néstle seint í nóvember á síðasta ári og bar hugmyndina fyrir Néstle. Aðstoðarforstjóri markaðsdeildar Néstle segir að tæpum klukkutíma síðar hafi fyrirtækið verið búið að ákveða að slá til. Lokasamkomulag um þetta varð á milli fyrirtækjanna á símaráðstefnu í Barcelona í febrúar á þessu ári. Samkvæmt samkomulaginu fara ekki fram nein skipti á peningum milli fyrirtækjanna. Hugmyndin er að á 50 milljónum KitKat súkkulaðistykkja í 19 löndum verði Android merkið á pakkningunum og kaupendur eigi möguleika á að vinna Nexus 7 spjaldtölvu og Google Play gjafakort.
Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira