Lauren Oosdyke samdi við Grindavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 15:30 Lauren Oosdyke. Mynd/Fésbókarsíða UNC Bears Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. Lauren Oosdyke var með 13,3 stig og 5,7 fráköst að meðaltali á lokaári sínu með University of Northern Colorado. Hún hitti úr 29,5 prósent þriggja stiga skota sinna og 72,7 prósent vítanna. Oosdyke er meðal fimm efstu í sögu skólans í stigum (1548), fráköstum (763) og stolnum boltum (183). Lauren Oosdyke var í viðtali á heimasíðu skólans eftir að hún skrifaði undir samninginn við Grindavík. „Ég er mjög spennt fyrir að fara erlendis og kynnast nýrri menningu og nýju fólki. Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf stefnt á og ég vildi ekki missa af þessu tækifæri," sagði Lauren Oosdyke í viðtali á UNCBears.com. „Ég talaði við þjálfarann í síma á dögunum og hann virkaði mjög almennilegur. Hann talaði enskuna líka virkilega vel en ég hafði smá áhyggjur af því hvort ég myndi skilja allt á æfingum. Ég þarf í það minnsta ekki að kaupa orðabók," sagði Oosdyke í léttum tón. Jón Halldór Eðvaldsson tók við þjálfun Grindavíkurliðsins en hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum árið 2011. Pálína Gunnlaugsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir skiptu líka báðar yfir í Grindavík úr Íslandsmeistaraliði Keflavíkur. „Þjálfarinn sagði einnig við mig að ég á bæði að spila inn í teig og fyrir utan alveg eins og ég gerði í skóla. Ég get því verið "póst"-leikmaður en fæ einnig að spila þristinn. Ég var mjög ánægð að heyra það," sagði Oosdyke en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér. Dominos-deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. Lauren Oosdyke var með 13,3 stig og 5,7 fráköst að meðaltali á lokaári sínu með University of Northern Colorado. Hún hitti úr 29,5 prósent þriggja stiga skota sinna og 72,7 prósent vítanna. Oosdyke er meðal fimm efstu í sögu skólans í stigum (1548), fráköstum (763) og stolnum boltum (183). Lauren Oosdyke var í viðtali á heimasíðu skólans eftir að hún skrifaði undir samninginn við Grindavík. „Ég er mjög spennt fyrir að fara erlendis og kynnast nýrri menningu og nýju fólki. Þetta er eitthvað sem ég hef alltaf stefnt á og ég vildi ekki missa af þessu tækifæri," sagði Lauren Oosdyke í viðtali á UNCBears.com. „Ég talaði við þjálfarann í síma á dögunum og hann virkaði mjög almennilegur. Hann talaði enskuna líka virkilega vel en ég hafði smá áhyggjur af því hvort ég myndi skilja allt á æfingum. Ég þarf í það minnsta ekki að kaupa orðabók," sagði Oosdyke í léttum tón. Jón Halldór Eðvaldsson tók við þjálfun Grindavíkurliðsins en hann gerði Keflavík að Íslandsmeisturum árið 2011. Pálína Gunnlaugsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir skiptu líka báðar yfir í Grindavík úr Íslandsmeistaraliði Keflavíkur. „Þjálfarinn sagði einnig við mig að ég á bæði að spila inn í teig og fyrir utan alveg eins og ég gerði í skóla. Ég get því verið "póst"-leikmaður en fæ einnig að spila þristinn. Ég var mjög ánægð að heyra það," sagði Oosdyke en það er hægt að lesa allt viðtalið með því að smella hér.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira