Þór/KA fær að vita um mótherja sinn í dag Óskar Ófeigur Jónson skrifar 5. september 2013 09:27 Mynd/Anton Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. Lið Þór/KA er í neðri styrkleikaflokknum og getur því mætt sterkum liðum en drátturinn hefst um klukkan 10.30. Þór/KA mun leika fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10 október og seinni leikinn viku síðar á útivelli. Norðankonur vilja örugglega sleppa við að mæta rússnesku liðinum í pottinum enda myndi þá bíða liðsins langt ferðalag. Þór/KA gæti mætt einu af bestu liðum Evrópu (Olympique Lyon, Turbine Potsdam, Arsenal) en þær gætu líka lent á móti Íslendingaliðinu FCR Malmö frá Svíþjóð. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila með Malmö-liðinu. Sara Björk er spennt fyrir því að sækja norðankonur heim ef marka má færslu hennar á Twitter í dag.Efri styrkleikaflokkur (eitt liðanna mætir Þór/KA) VfL Wolfsburg (Þýskaland) Olympique Lyon (Frakkland) 1. FFC Turbine Potsdam (Þýskaland) Arsenal LFC (England) FC Rossiyanka (Rússland) ASD Torres Calcio (Ítalía) Bröndby IF (Danmörk) FCR Malmö (Svíþjóð) AC Sparta Praha (Tékkland) Fortuna Hjørring (Danmörk) Paris Saint-Germain FC (Frakkland) SV Neulengbach (Austurríki) FK Zorkiy Krasnogorsk (Rússland) Glasgow City LFC (Skotland) Birmingham City LFC (England) RTP Unia Racibórz (Pólland)Neðri styrkleikaflokkur Tyresö FF (Svíþjóð) FC Zürich Frauen (Sviss) R. Standard de Liège (Belgía) UPC Tavagnacco (Ítalía) Apollon Limassol LFC (Kýpur) WFC SSHVSM Kairat (Kasakstan) MTK Hungária FC (Ungverjaland) FC Barcelona (Spánn) LSK Kvinner FK (Noregur) PK-35 Vantaa (Finnland)Þór/KA (Ísland) FSK St. Pölten-Spratzern (Austurríki) ŽFK Spartak Subotica (Serbía) FC Twente (Holland) Pärnu JK (Eistland) Konak Belediyesi (Tyrkland) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira
Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. Lið Þór/KA er í neðri styrkleikaflokknum og getur því mætt sterkum liðum en drátturinn hefst um klukkan 10.30. Þór/KA mun leika fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10 október og seinni leikinn viku síðar á útivelli. Norðankonur vilja örugglega sleppa við að mæta rússnesku liðinum í pottinum enda myndi þá bíða liðsins langt ferðalag. Þór/KA gæti mætt einu af bestu liðum Evrópu (Olympique Lyon, Turbine Potsdam, Arsenal) en þær gætu líka lent á móti Íslendingaliðinu FCR Malmö frá Svíþjóð. Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila með Malmö-liðinu. Sara Björk er spennt fyrir því að sækja norðankonur heim ef marka má færslu hennar á Twitter í dag.Efri styrkleikaflokkur (eitt liðanna mætir Þór/KA) VfL Wolfsburg (Þýskaland) Olympique Lyon (Frakkland) 1. FFC Turbine Potsdam (Þýskaland) Arsenal LFC (England) FC Rossiyanka (Rússland) ASD Torres Calcio (Ítalía) Bröndby IF (Danmörk) FCR Malmö (Svíþjóð) AC Sparta Praha (Tékkland) Fortuna Hjørring (Danmörk) Paris Saint-Germain FC (Frakkland) SV Neulengbach (Austurríki) FK Zorkiy Krasnogorsk (Rússland) Glasgow City LFC (Skotland) Birmingham City LFC (England) RTP Unia Racibórz (Pólland)Neðri styrkleikaflokkur Tyresö FF (Svíþjóð) FC Zürich Frauen (Sviss) R. Standard de Liège (Belgía) UPC Tavagnacco (Ítalía) Apollon Limassol LFC (Kýpur) WFC SSHVSM Kairat (Kasakstan) MTK Hungária FC (Ungverjaland) FC Barcelona (Spánn) LSK Kvinner FK (Noregur) PK-35 Vantaa (Finnland)Þór/KA (Ísland) FSK St. Pölten-Spratzern (Austurríki) ŽFK Spartak Subotica (Serbía) FC Twente (Holland) Pärnu JK (Eistland) Konak Belediyesi (Tyrkland)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Sjá meira