Haustsýning hjá Toyota og Lexus Finnur Thorlacius skrifar 5. september 2013 08:45 Toyota Corolla og Auris TS Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent
Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent