Enes Cogic hættir sem aðalþjálfari Aftureldingar og mun hann hætta með liðið að tímabilinu loknu.
Enes tók við liðinu á miðju tímabili árið 2012 en liðið hefur verið í toppbaráttu í 2. deildinni lengi vel í sumar.
Afturelding hefur tapað síðustu tveimur leikjum liðsins og er liðið því úr leik í baráttunni um laust sæti í deildinni.
KV og Grótta mætast í hreinum úrslitaleik um sætið í 1. deild karla á laugardaginn.
Enes hættir með Aftureldingu
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið




Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn




Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni
Körfubolti

