Framkvæmdarstjóri Leiknis hvetur Völsung til að gefa lokaleikinn Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2013 10:30 Mynd/Már Höskuldsson Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013 Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Ótrúleg staða er kominn upp í 1. deild karla í knattspyrnu og spennan í toppbaráttunni er með ólíkindum. Eitt stig skilur að efsta sætið og hið fjórða en liðin fjögur geta í raun öll ennþá unnið 1. deildina í ár og farið upp í Pepsi-deildina. Heil umferð fer fram næstkomandi laugardag og þar mætast: 14:00 Selfoss - KF Selfossvöllur 14:00 Tindastóll - BÍ/Bolungarvík 14:00 Grindavík - KA 14:00 Völsungur - Haukar 14:00 Leiknir R. - Fjölnir 14:00 Þróttur R. - Víkingur R. Botnlið Völsungs tapaði skelfilega gegn Víkingum 16-0 um helgina en úrslitin setja Víkinga í frábær mál varðandi markatölu en markatala er gríðarlega mikilvæg þegar kemur að lokaumferðinni. Þórður Einarsson, framkvæmdastjóri Leiknis, hvetur Völsung til að gefa leikinn gegn Haukum á laugardaginn á Twittersíðu sinni. Þar vísar hann í 39. grein knattspyrnulaganna en þar segir að ef lið mæti ekki til leiks mun það tapa leiknum 3-0. Komi svo að markamismunur ráði sætaniðurröðun í deildinni munu mörk í leikjum félagsins sem mætti ekki til leiks ekki teljast með. Ef Völsungur mætir því ekki til leiks á laugardaginn mun stórsigur Víkinga ekki teljast með þegar kemur að sætaniðurröðun deildarinnar, frekar en önnur mörk liða gegn Völsungi í sumar.Staðan í deildinni: 1. Fjölnir 21 12 4 5 35:23 40 2. Víkingur R. 21 11 6 4 54:27 39 3. Grindavík 21 12 3 6 49:31 39 4. Haukar 21 11 6 4 42:29 39 5. BÍ/Bolungarv 21 12 1 8 45:39 37 6. KA 21 9 5 7 37:29 32 7. Leiknir R. 21 9 5 7 35:28 32 8. Selfoss 21 8 3 10 42:35 27 9. Tindastóll 21 6 7 8 29:38 25 10. Þróttur 21 7 2 12 25:34 23 11. KF 21 4 6 11 22:39 18 12. Völsungur 21 0 2 19 15:78 2Völsungur ætti að sjá sóma sinn í að gefa síðasta leik sinn í sumar gegn Haukum. Það lagar mótið mikið. sjá 39.grein laga um knattspyrnumót!— Þórður Einarsson (@doddi_111) September 16, 2013
Íslenski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira