Mikil eftirvænting ríkir fyrir þakkarræðu Woody Allens 15. september 2013 20:43 NordicPhotos/AFP Woody Allen kemur til með að hljóta Cecil B. De Mille verðlaunin á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í 71. sinn þann 12 janúar næstkomandi. Þeir sem hafa áður hlotið verðlaunin eru Morgan Freeman, árið 2012, Robert De Niro, árið 2011, Martin Scorses árið 2010 og Steven Spielberg árið 2009. Það leikur enginn vafi á því að Woody Allen eigi heiðurinn skilið, þar sem hann hefur verið tilnefndur til þrettán Golden Globe verðlauna yfir ferilinn. Þá hefur Allen verið tilnefndur til 23 Óskarsverðlauna. Það sem kemur kannski helst á óvart er að hann skuli samþykkja að þiggja verðlaunin. Leikstjórinn hefur opinberlega lýst því yfir að honum þyki verðlaunahátiðir kjánalegar. Jafnframt sagðist hann ekki geta beygt sig undir dómgreind annarra. „Ef maður tekur á móti verðlaununum þegar þeir segja að þú eigir þau skilið, þá þarftu líka að samþykkja það þegar þau segja að þú eigir engin verðlaun skilið,“ lét Allen hafa eftir sér við ABC News árið 1974. Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs ríkir mikil spenna fyrir þakkarræðu Allens. Golden Globes Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Woody Allen kemur til með að hljóta Cecil B. De Mille verðlaunin á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem haldin verður í 71. sinn þann 12 janúar næstkomandi. Þeir sem hafa áður hlotið verðlaunin eru Morgan Freeman, árið 2012, Robert De Niro, árið 2011, Martin Scorses árið 2010 og Steven Spielberg árið 2009. Það leikur enginn vafi á því að Woody Allen eigi heiðurinn skilið, þar sem hann hefur verið tilnefndur til þrettán Golden Globe verðlauna yfir ferilinn. Þá hefur Allen verið tilnefndur til 23 Óskarsverðlauna. Það sem kemur kannski helst á óvart er að hann skuli samþykkja að þiggja verðlaunin. Leikstjórinn hefur opinberlega lýst því yfir að honum þyki verðlaunahátiðir kjánalegar. Jafnframt sagðist hann ekki geta beygt sig undir dómgreind annarra. „Ef maður tekur á móti verðlaununum þegar þeir segja að þú eigir þau skilið, þá þarftu líka að samþykkja það þegar þau segja að þú eigir engin verðlaun skilið,“ lét Allen hafa eftir sér við ABC News árið 1974. Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs ríkir mikil spenna fyrir þakkarræðu Allens.
Golden Globes Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira