Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 20:00 Ragnhildur Sigurðardóttir og Páll Ketilsson eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum. Mynd/GSÍ Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir
Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira