Stúlkurnar komnar í skóla Jón Júlíus Karlsson skrifar 27. september 2013 16:01 Hjördís flaug með börn sín frá Danmörku með einkaflugvél. Stúlkurnar sem fluttar voru með einkaflugvél frá Danmörku til Íslands í forræðisdeilu á milli föður og móður eru allar komnar í skóla hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá móðurinni, Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur. Hjördís segir að bæði kennarar og nemendur hafi tekið stúlkunum opnum örmum og að stúlkurnar séu ánægðar með að systkinahópurinn hafi sameinast á ný. Hjördís hefur ekki forræði yfir stúlkunum en flutti engu að síður stúlkurnar frá Danmörku til Íslands frá dönskum föður. Hún segir að að nú liggi fyrir viðurkenning innanríkisráðuneytisins um ólögmæti þeirra aðgerða íslenskra stjórnvalda og að það verði að skoða dóminn í því ljósi. Hjördís segir að réttur sinn hafi verið virtur að vettugi og ekki gefist tækifæri til að leggja fram ný sönnunargögn í málinu. „Til samræmis við skýr fyrirmæli laga verða stelpurnar ekki afhentar úr landi nema fyrir atbeina íslenskra stjórnvalda. Þannig þyrfti faðir að fara í nýtt brottnámsmál. Í slíku máli fengi ég tækifæri á því að hljóta áheyrn fyrir íslenskum dómstólum. Ég kvíði því ekki, enda fengi ég þar að leggja fram gögn í málinu og með þeim hætti tryggja hagsmuni barna minna,“ segir Hjördís Svan í tilkynningu. Faðirinn hefur fullt forræði yfir börnunum en móðirin aðeins umgengnisrétt. Það fyrirkomulag er niðurstaða áralangra forræðisdeilna fyrir dómstólum sem hafa verið afar harðvítugar, ekki síst vegna ásakana konunnar um að maðurinn hafi beitt sig og börnin ofbeldi. Maðurinn neitar þeim ásökunum. Hjördís Svan Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Stúlkurnar sem fluttar voru með einkaflugvél frá Danmörku til Íslands í forræðisdeilu á milli föður og móður eru allar komnar í skóla hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá móðurinni, Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur. Hjördís segir að bæði kennarar og nemendur hafi tekið stúlkunum opnum örmum og að stúlkurnar séu ánægðar með að systkinahópurinn hafi sameinast á ný. Hjördís hefur ekki forræði yfir stúlkunum en flutti engu að síður stúlkurnar frá Danmörku til Íslands frá dönskum föður. Hún segir að að nú liggi fyrir viðurkenning innanríkisráðuneytisins um ólögmæti þeirra aðgerða íslenskra stjórnvalda og að það verði að skoða dóminn í því ljósi. Hjördís segir að réttur sinn hafi verið virtur að vettugi og ekki gefist tækifæri til að leggja fram ný sönnunargögn í málinu. „Til samræmis við skýr fyrirmæli laga verða stelpurnar ekki afhentar úr landi nema fyrir atbeina íslenskra stjórnvalda. Þannig þyrfti faðir að fara í nýtt brottnámsmál. Í slíku máli fengi ég tækifæri á því að hljóta áheyrn fyrir íslenskum dómstólum. Ég kvíði því ekki, enda fengi ég þar að leggja fram gögn í málinu og með þeim hætti tryggja hagsmuni barna minna,“ segir Hjördís Svan í tilkynningu. Faðirinn hefur fullt forræði yfir börnunum en móðirin aðeins umgengnisrétt. Það fyrirkomulag er niðurstaða áralangra forræðisdeilna fyrir dómstólum sem hafa verið afar harðvítugar, ekki síst vegna ásakana konunnar um að maðurinn hafi beitt sig og börnin ofbeldi. Maðurinn neitar þeim ásökunum.
Hjördís Svan Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira