Öflugasti rafmagnsbíllinn - 3.000 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2013 14:42 Rafmagnsbílar verða sífellt öflugri en þó eru ekki margir sem eru 3.000 hestöfl. Þessi hálfgerða raketta er þó svo öflug og öll þessi hestöfl koma eingöngu frá rafhlöðum. Þetta farartæki er samstarfsverkefni Venturi Automobiles og Ohio State háskólans og hefur fengið nafnið Buckeye Bullet. Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið er að ná 600 km hraða. Heimsmetið er reyndar í eigu sömu aðila, uppá 468 km/klst og var sett árið 2010. Líklega mun heimsmetstilraunin þó bíða næsta árs. Á myndinni að ofan sést prins Albert frá Mónakó að spóka sig, ásamt prinsessunni Charlene, við farartækið öfluga. Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent
Rafmagnsbílar verða sífellt öflugri en þó eru ekki margir sem eru 3.000 hestöfl. Þessi hálfgerða raketta er þó svo öflug og öll þessi hestöfl koma eingöngu frá rafhlöðum. Þetta farartæki er samstarfsverkefni Venturi Automobiles og Ohio State háskólans og hefur fengið nafnið Buckeye Bullet. Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið er að ná 600 km hraða. Heimsmetið er reyndar í eigu sömu aðila, uppá 468 km/klst og var sett árið 2010. Líklega mun heimsmetstilraunin þó bíða næsta árs. Á myndinni að ofan sést prins Albert frá Mónakó að spóka sig, ásamt prinsessunni Charlene, við farartækið öfluga.
Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent