Besti mánuður Benz frá upphafi Finnur Thorlacius skrifar 8. október 2013 14:15 Ætli Mercedes haldi áfram að slá eigin met á næstu mánuðum? Mercedes Benz fyrirtækið á sér langa sögu en aldrei hefur það selt fleiri bíla en í síðasta mánuði. Þá seldi fyrirtækið 142.994 bíla. Ekki síst var það að þakka nýjum E-Class bíl, sem og góðri sölu á A-Class og CLA-Class bílunum. Ennþá er Evrópa stærsti markaður Mercedes Benz en nærfellt helmingur bíla þess seldist þar, eða 71.085 bílar. Asía er orðinn afar miklivægur markaður fyriri bíla Mercedes Benz, sem og flestra annarra bílaframleiðenda, en þar seldust 39.013 bílar í september og jókst salan þar um 21,2%. Engu að síður var vöxturinn mestur í Japan, þar sem 31,4% meiri sala var í mánuðinum en í sama mánuði í fyrra. Reyndar hefur salan aukist í japan um 28,8% á árinu öllu. Sala Mercedes Benz í Bandaríkjunum nam 24.697 bílum og hefur vaxið um 7% á árinu. Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent
Mercedes Benz fyrirtækið á sér langa sögu en aldrei hefur það selt fleiri bíla en í síðasta mánuði. Þá seldi fyrirtækið 142.994 bíla. Ekki síst var það að þakka nýjum E-Class bíl, sem og góðri sölu á A-Class og CLA-Class bílunum. Ennþá er Evrópa stærsti markaður Mercedes Benz en nærfellt helmingur bíla þess seldist þar, eða 71.085 bílar. Asía er orðinn afar miklivægur markaður fyriri bíla Mercedes Benz, sem og flestra annarra bílaframleiðenda, en þar seldust 39.013 bílar í september og jókst salan þar um 21,2%. Engu að síður var vöxturinn mestur í Japan, þar sem 31,4% meiri sala var í mánuðinum en í sama mánuði í fyrra. Reyndar hefur salan aukist í japan um 28,8% á árinu öllu. Sala Mercedes Benz í Bandaríkjunum nam 24.697 bílum og hefur vaxið um 7% á árinu.
Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent