Bandaríkin með fimm vinninga forystu í Forsetabikarnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 10:30 Tiger Woods hefur unnið alla leiki sína með Matt Kuchar þessa helgina MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik. Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. Veðrið hefur sett sterkan svip á mótið og ítrekað þurft að fresta leik. Það á enn eftir að ljúka fjórum leikjum frá því í gær laugardag áður en einstaklingskeppnirnar hefjast í dag. Bandaríkin þurfa 17 og hálfan vinning til að tryggja sér sigurinn í áttunda sinn en þetta er tíunda skiptið sem keppt er í Forsetabikarnum. Andstæðingur Bandaríkjanna er heimurinn allur, utan Evrópu. Nick Price er fyrirliði alþjóðlega liðsins sem er yfir í einum af frestuðu leikjunum frá því í gær. Jafnt er í tveimur leikjum og Bandaríkin eru yfir í einum leik.
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira