Segja ofbeldi gagnvart dómurum ólíðandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 13:24 Úr leiknum í gær. Mynd/Aðsend Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins.Líkt og greint var frá ítarlega á Vísi í gærkvöldi sauð allt upp úr í leiknum sem Stjörnumenn unnu að lokum 3-1. Tveir leikmenn Mosfellinga voru reknir útaf eftir að hafa fengið viðvörðun. Báðir rifust heiftarlega við dómara. Annar gekk þó mun lengra þegar hann sló boltanum fyrst viljandi í dómarann og kýldi hann skömmu síðar í magann. Dómarinn missti andann við höggið, vísaði svo leikmanninum útaf og leyfði leik að halda áfram. Frétt Vísis frá því í gærkvöldi má sjá hér. Stjórn Blaksambands Íslands fordæmir framkomu leikmanns Aftureldingar og segir ofbeldi gagnvart dómara ólíðandi. Yfirlýsingu Blaksambandsins má lesa hér að neðan.Stjórn Blaksambands Íslands fordæmir harðlega framkomu leikmanns Aftureldingar í leik liðsins gegn Stjörnunni í gærkvöldi.Ofbeldi gagnvart dómurum er ólíðandi og setur ljótan blett á íþróttina sem er að öðru jöfnu þekkt fyrir prúðmannlega framkomu leikmanna.Máli leikmannsins verður vísað til aganefndar og verður afgreitt samkvæmt reglum þar að lútandi.Stjórn Blaksambands Íslands Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Stjórn Blaksambands Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppákomu í viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar í gærkvöldi. Leikmaður Mosfellinga kýldi dómara leiksins.Líkt og greint var frá ítarlega á Vísi í gærkvöldi sauð allt upp úr í leiknum sem Stjörnumenn unnu að lokum 3-1. Tveir leikmenn Mosfellinga voru reknir útaf eftir að hafa fengið viðvörðun. Báðir rifust heiftarlega við dómara. Annar gekk þó mun lengra þegar hann sló boltanum fyrst viljandi í dómarann og kýldi hann skömmu síðar í magann. Dómarinn missti andann við höggið, vísaði svo leikmanninum útaf og leyfði leik að halda áfram. Frétt Vísis frá því í gærkvöldi má sjá hér. Stjórn Blaksambands Íslands fordæmir framkomu leikmanns Aftureldingar og segir ofbeldi gagnvart dómara ólíðandi. Yfirlýsingu Blaksambandsins má lesa hér að neðan.Stjórn Blaksambands Íslands fordæmir harðlega framkomu leikmanns Aftureldingar í leik liðsins gegn Stjörnunni í gærkvöldi.Ofbeldi gagnvart dómurum er ólíðandi og setur ljótan blett á íþróttina sem er að öðru jöfnu þekkt fyrir prúðmannlega framkomu leikmanna.Máli leikmannsins verður vísað til aganefndar og verður afgreitt samkvæmt reglum þar að lútandi.Stjórn Blaksambands Íslands
Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira