Twitter í hlutafjárútboð Elimar Hauksson skrifar 3. október 2013 23:28 Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra. mynd/twitter Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Talið er að hlutafjárútboðið verði það stærsta í Sílikon dalnum frá því að Facebook setti bréf í fyrirtækinu á markað í maí 2012. Í tilkynningu sem fyrirtækið birti að sjálfsögðu á Twitter, segir að virkir notendur Twitter séu um 218 milljónir talsins ef miðað er við 30. júní á þessu ári. Á meðan notendum Twitter hefur fjölgað á milli ára hefur fyrirtækið tapað á hverju ári frá 2010 en það sem af er 2013 er skráð tap fyrirtækisins tæpir 70 milljón dollarar. Þetta er í fyrsta skipti sem Twitter upplýsir um fjármál fyrirtækisins en í yfirlýsingunni kemur fram að 85% af tekjum Twitter komi frá sölu á auglýsingum og 65% af þeim tekjum komi frá auglýsingum í gegnum farsíma. Dagsetning á útboðinu hefur ekki enn verið gefin upp né heldur í hvaða kauphöll viðskipti með bréfin munu fara fram. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Talið er að hlutafjárútboðið verði það stærsta í Sílikon dalnum frá því að Facebook setti bréf í fyrirtækinu á markað í maí 2012. Í tilkynningu sem fyrirtækið birti að sjálfsögðu á Twitter, segir að virkir notendur Twitter séu um 218 milljónir talsins ef miðað er við 30. júní á þessu ári. Á meðan notendum Twitter hefur fjölgað á milli ára hefur fyrirtækið tapað á hverju ári frá 2010 en það sem af er 2013 er skráð tap fyrirtækisins tæpir 70 milljón dollarar. Þetta er í fyrsta skipti sem Twitter upplýsir um fjármál fyrirtækisins en í yfirlýsingunni kemur fram að 85% af tekjum Twitter komi frá sölu á auglýsingum og 65% af þeim tekjum komi frá auglýsingum í gegnum farsíma. Dagsetning á útboðinu hefur ekki enn verið gefin upp né heldur í hvaða kauphöll viðskipti með bréfin munu fara fram.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira