Íslenskir sigursöngvar á Ullevaal í kvöld - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2013 23:05 Mynd/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Strákarnir náðu þarna sögulegum árangri og endurskrifuðu sögu íslenskar knattspyrnu. Litla þjóðin í Norður-Atlantshafi er nú aðeins tveimur leikjum frá því að komast á Heimsmeistaramóti. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti í kvöld þegar strákarnir fögnuðu frábærum árangri með stórkostlegum stuðningsmönnum íslenska liðsins. Það er hægt að sjá myndirnar hér fyrir ofan en fyrir neðan eru tenglar fullt af fréttum um leikinn sem birtust hér inn á Vísi í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20 „Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00 Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06 Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03 „Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið fagnaði vel á Ullevaal-leikvanginum í kvöld þegar liðið hafði tryggt sér annað sætið í riðlinum og þátttökurétt í umspilsleikjum um laus sæti á HM í Brasilíu. Strákarnir náðu þarna sögulegum árangri og endurskrifuðu sögu íslenskar knattspyrnu. Litla þjóðin í Norður-Atlantshafi er nú aðeins tveimur leikjum frá því að komast á Heimsmeistaramóti. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti í kvöld þegar strákarnir fögnuðu frábærum árangri með stórkostlegum stuðningsmönnum íslenska liðsins. Það er hægt að sjá myndirnar hér fyrir ofan en fyrir neðan eru tenglar fullt af fréttum um leikinn sem birtust hér inn á Vísi í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20 „Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00 Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06 Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03 „Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. 15. október 2013 20:20
„Ætli Lars fái sér ekki tvö til þrjú rauðvínsglös“ "Gunni Gylfa var klár með símann í sambandi við mann sem var að lýsa þessu. Við vissum að það væru þrjátíu sekúndur eftir. Þetta var eiginlega komið en við samt biðum. Fótbolti er óútreiknanlegur.“ 15. október 2013 22:19
Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15. október 2013 17:00
Sjáðu landsliðið fagna í Noregi Það var ógleymanleg stund þegar strákarnir okkar tryggðu sér sæti í umspilinu fyrir HM í Brasilíu á næsta ári. 15. október 2013 22:45
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. 15. október 2013 20:30
Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. 15. október 2013 21:06
Birkir hugsaði orð sem hann vildi ekki deila með blaðamönnum Birkir Már Sævarsson var bæði glaður en svekktur í leikslok. Birkir fékk áminningu í fyrri hálfleik og verður fyrir vikið í leikbanni í fyrri leiknum í umspilinu. 15. október 2013 22:03
„Boxari sem stendur uppréttur eftir tíu lotur á alltaf möguleika“ „Ég get ekki komið gleði minni í orð. Leikmenn og starfsfólk hafa lagt svo hart að sér. Þetta ár hefur verið frábært enda strákarnir bætt leik sinn stöðugt,“ sagði þjálfarinn Lars Lagerbäck. 15. október 2013 22:05
Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. 15. október 2013 18:53