Árvekni í akstri mikilvægari en ný tækni Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2013 12:45 Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent
Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent