Rekja dauða Mariu til árekstursins í júlí 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:00 Maria De Villota. Mynd/NordicPhotos/Getty Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spænska formúluökukonan Maria De Villota fannst látin í gær í hótelherbergi sínu í Seville á Spáni og samkvæmt nýjust fréttum frá Spáni þá rekja menn andlát hennar til árekstursins sem hún lenti í þegar hún var að reynslukeyra formúlu eitt bíl fyrir Marussia í júlí 2012. De Villota missti hægra augað í slysinu og fékk mikið höfuðhögg í árekstrinum. Hún var núna í Sevilla að kynna nýja ævisögu sína "Life Is a Gift" sem er að koma út í þessum mánuði. Formúla eitt mun minnast Mariu De Villota í tengslum við Japanskappaksturinn sem fer fram ó nótt. Mínútuþögn verður á kappakstrinum og verðlaunapallurinn verður auk þess tileinkaður Mariu. De Villota var dóttir formúlu eitt ökukappans Emilio De Villota. De Villota keppti í kappakstri í tólf ár og keyrði fyrst formúlu eitt bíl fyrir Lotus Renault fyrir tveimur árum.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira