Skólastjórinn Leifur Garðarsson hefur tekið upp dómaraflautuna á ný en hann dæmdi leik Hamars og ÍA í 1. deild karla í körfubolta í gær.
Leifur hefur undanfarinn áratug verið betur þekktur sem knattspyrnuþjálfari og hefur meðal annars starfað sem aðstoðarþjálfari FH og aðalþjálfari Fylkis og Víkings.
Leifur var á sínum tíma einn besti körfuknattleiksdómari á landinu og mjög reynslumikill á þeim vettvangi en hann var átta sinnum kjörin besti dómari landsins.
Leifur tekur upp flautuna á ný
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1



Sendu Houston enn á ný í háttinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1