Fannst látin á hótelherbergi sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2013 23:30 María de Villota nordicphotos / getty Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira