Sara og Þóra tilnefndar sem bestu leikmenn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2013 12:50 Sara og Þóra fanga meistaratitlinum á dögunum. Mynd/Twitter-síða Söru Bjarkar Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hjá LdB Malmö eru tilnefndar sem besti miðjumaður og markvörður í sænsku deildinni í ár. LdB Malmö varð sem kunnugt er meistari í ár en liðið átti frábærri velgengni að fagna að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð í sumar. Liðið hafði betur í baráttu við Tyresö á toppnum. Sara Björk er einn þriggja sem koma til greina sem miðjumaður ársins. Hún keppir við liðsfélaga sinn Ramonu Bachmann, sem lék Ísland grátt í 2-0 sigri Sviss á Laugardalsvelli í september, og Caroline Seger hjá Tyresö. Þóra fær samkeppni frá Kristin Hammarström hjá Kopparberg/Gautaborg og Malin Reuterwall hjá Umeå. Verðlaunaafhending fer fram á árlegri galahátíð knattspyrnufólks í Svíþjóð þann 11. nóvember sem sýnt er frá í beinni á TV4. Fjölmiðlafólk og fólk innan sænska knattspyrnusambandsins greiðir atkvæði. Ramona Bachmann, Christen Press og Marta eru tilnefndar sem bestu leikmenn deildarinnar. Nánari upplýsingar um tilnefningarnar má finna hér. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hjá LdB Malmö eru tilnefndar sem besti miðjumaður og markvörður í sænsku deildinni í ár. LdB Malmö varð sem kunnugt er meistari í ár en liðið átti frábærri velgengni að fagna að loknu Evrópumótinu í Svíþjóð í sumar. Liðið hafði betur í baráttu við Tyresö á toppnum. Sara Björk er einn þriggja sem koma til greina sem miðjumaður ársins. Hún keppir við liðsfélaga sinn Ramonu Bachmann, sem lék Ísland grátt í 2-0 sigri Sviss á Laugardalsvelli í september, og Caroline Seger hjá Tyresö. Þóra fær samkeppni frá Kristin Hammarström hjá Kopparberg/Gautaborg og Malin Reuterwall hjá Umeå. Verðlaunaafhending fer fram á árlegri galahátíð knattspyrnufólks í Svíþjóð þann 11. nóvember sem sýnt er frá í beinni á TV4. Fjölmiðlafólk og fólk innan sænska knattspyrnusambandsins greiðir atkvæði. Ramona Bachmann, Christen Press og Marta eru tilnefndar sem bestu leikmenn deildarinnar. Nánari upplýsingar um tilnefningarnar má finna hér.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira