iPad 5 og iPad mini 2 kynntir á morgun Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2013 11:56 Mikil eftirvænting er eftir iPad 5 og iPad mini 2. Mynd/Anton Brink Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum en mikil eftirvænting er eftir kynningunni eins og svo oft áður þegar Apple kynnir nýjar vörur. Apple hefur alltaf gefið lítið út fyrirfram varðandi getu nýrra tækja en mikið af sögusögnum og orðrómum eru upp um hvað nýju spjaldtölvurnar muni bjóða upp á. Hér á eftir verða nokkrir möguleikar og nokkrar sögusagnir taldar upp. Meðal þeirra eru að nýju tölvurnar muni keyra á iOS 7 stýrikerfinu, að iPad 5 verði léttari og þynnri en forverar sínir og líklegt þykir að hún verði einnig búin hraðvirkari örgjöva en iPad 4. Einnig þykir líklegt að spjaldtölvurnar muni búa yfir betri betri myndavél og hún verði 8 megapixla en myndavélarnar voru 5 megapixla áður. Myndavélahugbúnaðurinn mun einnig verða betri og munu myndir verða skýrari og minna kornóttar. Þar að auki verður mögulega hægt að spila myndbönd í „slow motion“. Nýr notkunarmöguleiki gæti einnig verið Touch ID, sem er fingrafaraskanni sem var á iPhone 5s og virðast notendur vonast eftir því. Notendur biðja einnig um lengri líftíma tækja fleiri liti og lægra verð, en ólíklegt þykir að það muni ganga eftir. Apple hefur fram til þessa selt yfir 150 milljónir iPada, en þrátt fyrir það hefur sala lækkað undanfarið. Á fyrsta ársfjórðungi voru seldar 22,9 milljónir spjaldtölva þegar tvær nýjar tegundir voru kynntar niður í 14,6 milljónir á síðasta fjórðungi og virðast áhugasamir halda aftur af sér þar til nýja tækið kemur á markað. Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Fimmta kynslóðin af iPad spjaldtölvum verður kynnt á morgun sem og önnur kynslóð iPad mini. Kynningarathöfnin mun fara fram í San Francisco í Bandaríkjunum en mikil eftirvænting er eftir kynningunni eins og svo oft áður þegar Apple kynnir nýjar vörur. Apple hefur alltaf gefið lítið út fyrirfram varðandi getu nýrra tækja en mikið af sögusögnum og orðrómum eru upp um hvað nýju spjaldtölvurnar muni bjóða upp á. Hér á eftir verða nokkrir möguleikar og nokkrar sögusagnir taldar upp. Meðal þeirra eru að nýju tölvurnar muni keyra á iOS 7 stýrikerfinu, að iPad 5 verði léttari og þynnri en forverar sínir og líklegt þykir að hún verði einnig búin hraðvirkari örgjöva en iPad 4. Einnig þykir líklegt að spjaldtölvurnar muni búa yfir betri betri myndavél og hún verði 8 megapixla en myndavélarnar voru 5 megapixla áður. Myndavélahugbúnaðurinn mun einnig verða betri og munu myndir verða skýrari og minna kornóttar. Þar að auki verður mögulega hægt að spila myndbönd í „slow motion“. Nýr notkunarmöguleiki gæti einnig verið Touch ID, sem er fingrafaraskanni sem var á iPhone 5s og virðast notendur vonast eftir því. Notendur biðja einnig um lengri líftíma tækja fleiri liti og lægra verð, en ólíklegt þykir að það muni ganga eftir. Apple hefur fram til þessa selt yfir 150 milljónir iPada, en þrátt fyrir það hefur sala lækkað undanfarið. Á fyrsta ársfjórðungi voru seldar 22,9 milljónir spjaldtölva þegar tvær nýjar tegundir voru kynntar niður í 14,6 milljónir á síðasta fjórðungi og virðast áhugasamir halda aftur af sér þar til nýja tækið kemur á markað.
Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent