Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. október 2013 14:14 Þórir Hákonarson er framkvæmdastjóri KSÍ. mynd/pjetur Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Knattspyrnusambands ísland (KSÍ) á morgun klukkan 17. „Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segir í lýsingu Facebook-síðu sem stofnuð hefur verið í tilefni mótmælanna. Nú þegar hafa um 2.500 manns skráð sig á síðuna, en mikillar óánægju gætir vegna sölufyrirkomulagsins, en miðarnir fóru í sölu klukkan 4 á aðfaranótt þriðjudags og seldust miðarnir upp áður en flestir stigu úr rekkju. Þess er krafist að KSÍ axli ábyrgð og segir á event-síðu mótmælanna að mikilvægt sé að reiðin beinist gegn KSÍ en ekki að leikmönnum landsliðsins. „Strákarnir eiga allan okkar stuðning skilið og munum við að sjálfsögðu standa við bakið á þeim, burt séð frá því hvort það verður á vellinum eða heima í stofu. Það er hins vegar ekki ásættanlegt að Íslendingar, með sitt ótrúlega skammtímaminni, gleymi því sem átti sér stað fyrir rúmum tveimur sólarhringum. Forsvarsmenn KSÍ vita hversu fljótir Íslendingar eru að gleyma og bíða þess vegna af sér skömmina í staðinn fyrir að bæta upp fyrir mistökin eða taka almennilega ábyrgð á þeim,“ segir á síðunni, en forsvarsmönnum KSÍ verður afhent yfirlýsing og áskorun frá hópnum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27 Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25 Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12 KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Knattspyrnusambands ísland (KSÍ) á morgun klukkan 17. „Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segir í lýsingu Facebook-síðu sem stofnuð hefur verið í tilefni mótmælanna. Nú þegar hafa um 2.500 manns skráð sig á síðuna, en mikillar óánægju gætir vegna sölufyrirkomulagsins, en miðarnir fóru í sölu klukkan 4 á aðfaranótt þriðjudags og seldust miðarnir upp áður en flestir stigu úr rekkju. Þess er krafist að KSÍ axli ábyrgð og segir á event-síðu mótmælanna að mikilvægt sé að reiðin beinist gegn KSÍ en ekki að leikmönnum landsliðsins. „Strákarnir eiga allan okkar stuðning skilið og munum við að sjálfsögðu standa við bakið á þeim, burt séð frá því hvort það verður á vellinum eða heima í stofu. Það er hins vegar ekki ásættanlegt að Íslendingar, með sitt ótrúlega skammtímaminni, gleymi því sem átti sér stað fyrir rúmum tveimur sólarhringum. Forsvarsmenn KSÍ vita hversu fljótir Íslendingar eru að gleyma og bíða þess vegna af sér skömmina í staðinn fyrir að bæta upp fyrir mistökin eða taka almennilega ábyrgð á þeim,“ segir á síðunni, en forsvarsmönnum KSÍ verður afhent yfirlýsing og áskorun frá hópnum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27 Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25 Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12 KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27
Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40
Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30
Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42
Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00
Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25
Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05
Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12
KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47