Líf og fjör á Airwaves í gær 31. október 2013 16:03 Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna. Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónleikaþyrstir gestir lögðu leið sína í Hörpu í gær þegar tónlistarhátíðin Airwaves var formlega sett. Eins og sjá má var margt um manninn og gleðin við völd. Arnþór Birkisson ljósmyndari lagði leið sína í Hörpu og myndaði nokkra hressa tónleikagesti sem flökkuðu milli sala og skemmtu sér konunglega.Uppselt er á hátíðina í ár.Fjöldi erlendra tónlistaáhugamanna eru staddir hér á landi til að fylgjast með öllu því besta í íslenskri tónlist.Von er á yfir 4.000 erlendum gestum á þennan stærsta alþjóðlega tónlistarviðburð ársins hér á landiAlls munu 217 listamenn koma fram á hátíðinni, þar af 61 erlend sveit.Iceland Airwaves er haldin í fimmtánda sinn dagana 30. október til 3. nóvember.Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Kraftwerk, Omar Souleyman, Yo La Tengo, Emilíana Torrini, múm, Ásgeir og Sóley.Samkvæmt forsvarsmönnum hátíðarinnar eru miðakaupendur allt frá Moldavíu til Japan -- frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum til Færeyja.Velta erlendra gesta frá hátíðinni í fyrra, ef ferðakostnaður er meðtalinn, var tæplega 1,1 milljarður króna.
Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira