Stefán Blackburn neitar sök Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2013 16:02 Stefán Blackburn mætti einn sakborninga til fyrirtökunnar í dag. Mynd/Daníel Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember. Stokkseyrarmálið Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Bílstjórinn þrettán ára Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira