Landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Króatíu | Sölvi Geir kemur inn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. nóvember 2013 11:04 Heimir Hallgrímsson og Lars. Mynd/Valli Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Lars Lagerback hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Króatíu í umspilinu um sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Brann, verður í leikbanni í heimaleiknum gegn Króatíu. Sölvi Geir Ottesen kemur aftur inn í landsliðshópinn en hann er kominn í mun betra stand og farinn að leika reglulega með sínu félagsliði í Rússlandi. Fyrri leikurinn fer fram á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 15. nóvember og er löngu uppselt á leikinn eins og frægt er orðið. Síðari leikurinn fer fram í Zagreb þann 19. nóvember. Hér að neðan má sjá hópinn:Markmenn 1 Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik 12 Hannes Þór Halldórsson, KR 20 Haraldur Björnsson, Fredrikstad FK Varnarmenn 2 Birkir Már Sævarsson, Brann 6 Ragnar Sigurðsson, FC København 14 Kári Árnason, Rotherham United 4 Eggert Gunnþór Jónsson, OS Belenenses 23 Ari Freyr Skúlason, OB 3 Hallgrímur Jónasson, Sønderjyske 2 Kristinn Jónsson, Breiðablik 5 Sölvi Geir Ottesen, FC Ural Miðjumenn 17 Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC 21 Emil Hallfreðsson , Hellas Verona 15 Helgi Valur Daníelsson, OS Belenenses 7 Jóhann Berg Guðmundsson, AZ 8 Birkir Bjarnason, Sampdoria 19 Rúrik Gíslason, FC København 16 Ólafur Ingi Skúlason, SV Zulte Waregem 10 Gylfi Þór Sigurðsson, Tottenham Hotspur FC 13 Guðlaugur Victor Pálsson, NEC Sóknarmenn 22 Eiður Smári Guðjohnsen, Club Brugge 9 Kolbeinn Sigþórsson, Ajax FC 18 Arnór Smárason, Helsingborg IF 11 Alfreð Finnbogason, sc Heerenveen Hér að neðan má sjá beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis í Laugardalnum í dag.Tweets by @VisirSport
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira