Lengsta biðröð í sögu Hörpu Freyr Bjarnason skrifar 1. nóvember 2013 11:37 Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk. Mynd/Stefán "Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves. Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk sem verða haldnir í Eldborgarsalnum á sunnudagskvöld. Miðarnir verða afhentir núna klukkan 12. Að sögn Gunnars hafði röðin náð út úr Hörpu klukkan 10. Fyrstu manneskjurnar mættu klukkan sex í morgun til að næla sér í miða en Harpan opnaði tveimur klukkustundum síðar. Allir í biðröðinni hafa þegar keypt sér armband á Airwaves-hátíðina en þurfa einnig að tryggja sér miða til að komast á tónleikana með Kraftwerk.Kraftwerk kemur fram í Eldborg á sunnudag klukkan 20 og á mánudag klukkan 20.30.Mynd/StefánÞeir hörðustu mættu í biðröð klukkan sex í morgun.mynd/hjörtur Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
"Þetta er lengsta biðröð sem hefur sést hérna í Hörpunni," segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, eða Dr. Gunni, starfsmaður Iceland Airwaves. Yfir eitt þúsund manns bíða eftir miðum á tónleika þýsku hljómsveitarinnar Kraftwerk sem verða haldnir í Eldborgarsalnum á sunnudagskvöld. Miðarnir verða afhentir núna klukkan 12. Að sögn Gunnars hafði röðin náð út úr Hörpu klukkan 10. Fyrstu manneskjurnar mættu klukkan sex í morgun til að næla sér í miða en Harpan opnaði tveimur klukkustundum síðar. Allir í biðröðinni hafa þegar keypt sér armband á Airwaves-hátíðina en þurfa einnig að tryggja sér miða til að komast á tónleikana með Kraftwerk.Kraftwerk kemur fram í Eldborg á sunnudag klukkan 20 og á mánudag klukkan 20.30.Mynd/StefánÞeir hörðustu mættu í biðröð klukkan sex í morgun.mynd/hjörtur
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira