Tímamótaferð frá Neskaupsstað til Danmerkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2013 13:00 Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað. Mynd/throtturnesblak.123.is Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar. Íþróttir Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Sjá meira
Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar.
Íþróttir Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Sjá meira