Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2013 23:26 Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. „Ég er mjög vonsvikinn eins og allir leikmennirnir í liðinu. Það var algjör þögn í búningsklefanum eftir leikinn. Það er svekkjandi að geta ekki gert betur þegar við vorum svona nálægt því að komast á HM," sagði Lars Lagerbäck. „Það var tvennt sem réð úrslitum í þessum leik. Við lékum ekki eins vel og við getum best en á sama tíma spilaði króatíska liðið mjög vel. Þeir létu okkur líta illa út," sagði Lars. „Það er samt erfitt að útskýra það af hverju við spiluðum ekki betur. Kannski var þreyta í mannskapnum og kannski var stressið að trufla menn. Við náðum ekki að spila eins vel og við getum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik," sagði Lars. Hvað með framhaldið, mun Lars Lagerbäck setjast niður með stjórn KSÍ á næstu dögum? „Ég veit ekki hvort það verður á næstu dögum því ég ætla að fara heim í frí. Við munum ræða framtíðina samt fljótlega," sagði Lagerbäck. Það er hægt að sjá allt viðtal Gumma Ben við Lagerbäck með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Hann endar viðtalið á því að pressa á Svíann að gefa upp tímaramma á hvenær gengið verður frá framtíð hans með liðið og Lagerbäck býst við því að það gæti gerst á næstu vikum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Víkingur | Fram getur blandað sér í toppbaráttuna Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti