Heimsfrumsýning á Porsche Macan í beinni Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 16:30 Meira mun sjást af þessum bíl í Los Angeles í nótt. Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður
Til stórtíðinda dregur hjá framleiðendum Porsche í nótt, 20 nóvember. Þá fer fram heimsfrumsýning á Porsche Macan í Los Angeles. Mikil eftirvænting hefur ríkt fyrir þessu nýja útspili frá Porsche í flokki sportjeppa og á hann vafalaust eftir að vekja mikla athygli og umtal. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna geta fylgst með frumsýningunni í beinni á hlekknum www.porsche.com/macan. Útsendingin hefst kl. 3:55 í nótt. Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður