Zlatan spilar með liði PSG í frönsku deildinni en Svíinn var í vikunni kjörinn knattspyrnumaður ársins í Svíþjóð í enn eit skiptið.
Xbox og Zlatan kynntu samstarf sitt með rándýrri mynd. Þar sést sænski framherjinn sitjandi klæddur í hvítan slopp í glæsilegum húsakynnum sem minna á höll. Sloppurinn minnir á klæðnað Hugh Hefner.
I am #TheOne and only #XboxOne ambassador for France pic.twitter.com/DJsQvtu8FK
— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) November 12, 2013