Alonso og Räikkönen ritskoðaðir á Twitter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2013 10:15 Fernando Alonso. Nordicphotos/Getty Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Marca greinir frá. Bannið snýr að því að ökuþórarnir Fernando Alsono og Kimi Räikkönen auk annarra starfsmanna mega ekki tjá sig um neitt tengt vinnu Ferrari á Twitter. Aðeins megi nota opinberan aðgang Ferrari á Twitter í þeim tilgangi. „Ég banna þeim að því leyti að Alonso, og ég meina Alonso og allir aðrir, mega skrifa það sem þeir vilja. Hins vegar ef það tengist Ferrari á það aðeins að koma beint frá félaginu.“ Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Luca di Montezemolo, forseti Ferrari í Formúlu 1, hefur lagt öllum starfsmönnum ítalska risans línurnar í tengslum við hegðun sína á samfélagsmiðlinum Twitter. Marca greinir frá. Bannið snýr að því að ökuþórarnir Fernando Alsono og Kimi Räikkönen auk annarra starfsmanna mega ekki tjá sig um neitt tengt vinnu Ferrari á Twitter. Aðeins megi nota opinberan aðgang Ferrari á Twitter í þeim tilgangi. „Ég banna þeim að því leyti að Alonso, og ég meina Alonso og allir aðrir, mega skrifa það sem þeir vilja. Hins vegar ef það tengist Ferrari á það aðeins að koma beint frá félaginu.“
Formúla Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira