Haukur Örn nýr forseti GSÍ Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. nóvember 2013 23:19 Haukur Örn Birgisson. Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina. Haukur Örn hafði betur í kosningu við Margeir Vilhjálmsson. Haukur hlaut 120 atkvæði en Margeir 29 atkvæði. Eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Þetta er í fyrsta sinn sem kosið er á milli tveggja frambjóðenda í embættið. Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur verið forseti GSÍ undanfarin átta ár en sóttist ekki eftir endurkjöri. Haukur Örn er 35 ára gamall og starfar sem hæstaréttarlögmaður hjá Lögfræðistofu Íslands. Hann hefur setið í stjórn GSÍ undanfarin ár og verið varaforseti sambandsins á síðustu árum. Haukur er jafnframt yngsti forseti í sögu Golfsambands Íslands. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina. Haukur Örn hafði betur í kosningu við Margeir Vilhjálmsson. Haukur hlaut 120 atkvæði en Margeir 29 atkvæði. Eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Þetta er í fyrsta sinn sem kosið er á milli tveggja frambjóðenda í embættið. Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur verið forseti GSÍ undanfarin átta ár en sóttist ekki eftir endurkjöri. Haukur Örn er 35 ára gamall og starfar sem hæstaréttarlögmaður hjá Lögfræðistofu Íslands. Hann hefur setið í stjórn GSÍ undanfarin ár og verið varaforseti sambandsins á síðustu árum. Haukur er jafnframt yngsti forseti í sögu Golfsambands Íslands.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira