Sebastian Vettel er að sjálfsögðu á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1. Tímatakan fór fram við votar aðstæður í kvöld.
Vettel var með yfirburði í tímatökunni. Nico Rosberg var með næstbesta tímann og Fernando Alonso þann þriðja.
Mark Webber mun ræsa fjórði í sínum síðasta kappakstri en stýrið hjá honum fer upp í hillu annað kvöld. Lewis Hamilton kemur á eftir honum og svo Romain Grosjean.
Mikil rigning var í Brasilíu í dag og aðstæður erfiðar. Þýski heimsmeistarinn var þó öryggið uppmálað eins og venjulega.
Rigningin hægði ekki á Vettel

Mest lesið


„Menn vissu bara upp á sig sökina“
Körfubolti

Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United
Enski boltinn


Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni
Íslenski boltinn

Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar
Íslenski boltinn



Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín
Íslenski boltinn
