Grindavík, KR og Valur áfram í bikarnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2013 18:33 Úr viðureign Vals og Grindavíkur á dögunum. Mynd/Valli Valskonur unnu úrvalsdeildarslaginn gegn Hamar í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í körfubolta í dag 66-61. Grindavík lagði b-deildarlið Stjörnunnar 60-83. Leikurinn í Vodafone-höllinni var afar kaflaskiptur. Valskonur leiddu að loknum fyrsta leikhluta 22-14 en gestirnir sneru leiknum sér í vil og leiddu í hálfleik 31-30. Í þriðja leikhluta sigu heimastúlkur fram úr og höfðu átta stiga forskot fyrir lokafjórðunginn. Þær rauðklæddu sigldu sigrinum í hús í fjórða leikhluta með Jaleesu Butler í broddi fylkingar og unnu fimm stiga sigur. Butler skoraði 10 stig en tók heil 15 fráköst auk þess að gefa níu stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir var stigahæst með 16 stig. Hjá Hvergerðingum átti Di'Amber Johnson frábæran leik. Sú bandaríska skoraði 32 stig og tók tíu fráköst. Glímudrottningin Marín Laufey Davíðsdóttir tók 11 fráköst auk þess að skora tíu stig. Grindvíkingar tóku völdin í sínar hendur í öðrum leikhluta gegn Stjörnunni í Garðabæ. Eftir jafnan fyrsta leikhluta lokuðu Grindvíkingar á Garðbæinga sem skoruðu aðeins sjö stig allan fjórðunginn. Staðan í hálfleik 40-24. Enn bættu Grindvíkingar við forskotið í þriðja leikhluta en heimakonur löguðu stöðuna í þeim fjórða. Sigurinn var þó aldrei í hættu hjá þeim gulklæddu. Lauren Oosdyke skoraði 24 stig auk þess að taka 15 fráköst hjá Grindvíkingum. Ingibjörg Jakobsdóttir skoraði 17 stig. Hjá heimakonum skoraði Bryndís Hanna Hreinsdóttir 18 stig og Eva María Emilsdóttir 16 stig. Norðan heiða vann úrvalsdeildarlið KR öruggan sigur á b-deildarliði Þórs 99-39. Ebone Henry skoraði 32 stig fyrir KR-inga og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23 stig. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Valskonur unnu úrvalsdeildarslaginn gegn Hamar í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í körfubolta í dag 66-61. Grindavík lagði b-deildarlið Stjörnunnar 60-83. Leikurinn í Vodafone-höllinni var afar kaflaskiptur. Valskonur leiddu að loknum fyrsta leikhluta 22-14 en gestirnir sneru leiknum sér í vil og leiddu í hálfleik 31-30. Í þriðja leikhluta sigu heimastúlkur fram úr og höfðu átta stiga forskot fyrir lokafjórðunginn. Þær rauðklæddu sigldu sigrinum í hús í fjórða leikhluta með Jaleesu Butler í broddi fylkingar og unnu fimm stiga sigur. Butler skoraði 10 stig en tók heil 15 fráköst auk þess að gefa níu stoðsendingar. Guðbjörg Sverrisdóttir var stigahæst með 16 stig. Hjá Hvergerðingum átti Di'Amber Johnson frábæran leik. Sú bandaríska skoraði 32 stig og tók tíu fráköst. Glímudrottningin Marín Laufey Davíðsdóttir tók 11 fráköst auk þess að skora tíu stig. Grindvíkingar tóku völdin í sínar hendur í öðrum leikhluta gegn Stjörnunni í Garðabæ. Eftir jafnan fyrsta leikhluta lokuðu Grindvíkingar á Garðbæinga sem skoruðu aðeins sjö stig allan fjórðunginn. Staðan í hálfleik 40-24. Enn bættu Grindvíkingar við forskotið í þriðja leikhluta en heimakonur löguðu stöðuna í þeim fjórða. Sigurinn var þó aldrei í hættu hjá þeim gulklæddu. Lauren Oosdyke skoraði 24 stig auk þess að taka 15 fráköst hjá Grindvíkingum. Ingibjörg Jakobsdóttir skoraði 17 stig. Hjá heimakonum skoraði Bryndís Hanna Hreinsdóttir 18 stig og Eva María Emilsdóttir 16 stig. Norðan heiða vann úrvalsdeildarlið KR öruggan sigur á b-deildarliði Þórs 99-39. Ebone Henry skoraði 32 stig fyrir KR-inga og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 23 stig.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira