Karlalið KR fær erkifjendur sína frá Hlíðarenda í heimsókn í 1. umferð Pepsi-deildar karla næsta sumar. Íslandsmeistarar Stjörnunnar í kvennaflokki sækja bikarmeistara Blika heim í Kópavog.
Það verður nýliðaslagur í Grafarvogi þar sem Fjölnir og Víkingur Reykjavík leiða saman hesta sína í Pepsi-deildinni.
Leikirnir í 1. umferð Pepsi-deildar karla
KR - Valur
Fjölnir - Víkingur Reykjavík
Fram - ÍBV
Breiðablik - FH
Keflavík - Þór
Stjarnan - Fylkir
Aðrar umferðir í Pepsi-deild karla.
Leikirnir í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna
Þór/KA - Valur
Afturelding - FH
Selfoss - ÍBV
Breiðablik - Stjarnan
ÍA - Fylkir
Aðrar umferðir í Pepsi-deild kvenna.
Leikir í 1. deild karla
Leikir í 2. deild karla
KR hefur titilvörnina gegn Valsmönnum | Stjarnan fer í Kópavog
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum
Íslenski boltinn




Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas
Enski boltinn

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn