Leonardo DiCaprio stofnar kappaksturslið Samúel Karl Ólason skrifar 9. desember 2013 23:05 Mynd/EPA Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum og er henni ætlað að auka áhuga fólks á þeim og hraða þróun og nýsköpun meðal framleiðenda. DiCaprio stofnaði liðið með Gildo Pallanca Pastor sem er eigandi fyrirtækisins Venturi Automobiles, en það framleiðir eingöngu rafmagnsbíla. Frá þessu er sagt á vef BBC. „Framtíð plánetu okkar veltur á vilja okkar til að nýta sparneytin farartæki sem ganga fyrir hreinni orku,“ hefur BBC eftir leikaranum. Fyrsti kappaksturinn í Formúlu E fer fram á næsta ári og verður keppt í 10 borgum víðsvegar um heiminn. Á fyrsta árinu munu liðin keppa á stöðluðum bílum, en framleiðendur eru svo hvattir til að byggja eigin bíla og sérstaka. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leikarinn Leonardo DiCaprio hefur stofnað keppnislið í hinni nýju aksturskeppni Formúlu E. Í keppninni er eingöngu keppt á rafmagnsbílum og er henni ætlað að auka áhuga fólks á þeim og hraða þróun og nýsköpun meðal framleiðenda. DiCaprio stofnaði liðið með Gildo Pallanca Pastor sem er eigandi fyrirtækisins Venturi Automobiles, en það framleiðir eingöngu rafmagnsbíla. Frá þessu er sagt á vef BBC. „Framtíð plánetu okkar veltur á vilja okkar til að nýta sparneytin farartæki sem ganga fyrir hreinni orku,“ hefur BBC eftir leikaranum. Fyrsti kappaksturinn í Formúlu E fer fram á næsta ári og verður keppt í 10 borgum víðsvegar um heiminn. Á fyrsta árinu munu liðin keppa á stöðluðum bílum, en framleiðendur eru svo hvattir til að byggja eigin bíla og sérstaka.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira