Faðir brotaþola: Árásin hafði mikil áhrif á soninn Fanney Birna Jónsdóttir og Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. desember 2013 15:26 Aðalmeðferð Stokkseyrarmálsins hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. mynd/gva Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. Faðir annars fórnarlambsins segir atvikið hafa haft mikil áhrif á son sinn, andlega og líkamlega. Ákæra ríkissaksóknara gegn þeim Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn, Davíð Frey Magnússyni, Hinrik Geir Helgasyni og Gísla Þór Gunnarssyni er í mörgum liðum, en meðal ákæruliða eru frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Allir ákærðu voru viðstaddir þegar faðirinn bar vitni nema Davíð. Þá var tekin símaskýrsla af Mariu Jensen, réttarrannsakanda frá Svíþjóð, en hún bar vitni um lífsýnarannsóknir sem framkvæmdar voru í málinu. Maria starfar í Statens kriminaltekniska laboratorium í Lynköping. Skýrslan var tekin á sænsku og dómtúlkur þýddi yfir á íslensku. Undir Maria voru bornar rannsóknir sem unnar voru af henni og þeim í tengslum við málið. Verjandi Stefáns Loga spurði hvort mögulegt gæti verið að umrædd lífsýni væru blóð úr föður hans eða bróður. Maria sagði líkurnar á því að blóðið væri úr bróðurnum 1:200 þúsund, og enn minni en það á að það sé úr föðurnum.Tweets by @visir_is Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira
Vitnaleiðslur eru hafnar í Stokkseyrarmálinu en aðalmeðferð þess fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og á morgun. Faðir annars fórnarlambsins segir atvikið hafa haft mikil áhrif á son sinn, andlega og líkamlega. Ákæra ríkissaksóknara gegn þeim Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn, Davíð Frey Magnússyni, Hinrik Geir Helgasyni og Gísla Þór Gunnarssyni er í mörgum liðum, en meðal ákæruliða eru frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. Allir ákærðu voru viðstaddir þegar faðirinn bar vitni nema Davíð. Þá var tekin símaskýrsla af Mariu Jensen, réttarrannsakanda frá Svíþjóð, en hún bar vitni um lífsýnarannsóknir sem framkvæmdar voru í málinu. Maria starfar í Statens kriminaltekniska laboratorium í Lynköping. Skýrslan var tekin á sænsku og dómtúlkur þýddi yfir á íslensku. Undir Maria voru bornar rannsóknir sem unnar voru af henni og þeim í tengslum við málið. Verjandi Stefáns Loga spurði hvort mögulegt gæti verið að umrædd lífsýni væru blóð úr föður hans eða bróður. Maria sagði líkurnar á því að blóðið væri úr bróðurnum 1:200 þúsund, og enn minni en það á að það sé úr föðurnum.Tweets by @visir_is
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28