Valur vann leikinn 32-25 eins áður hefur verið greint frá en Sigurður Eggertsson stal senunni með glæsilegu marki sem sjá má hér að neðan.
Sigurður skoraði sex mörk í leiknum en ekkert fallegra en það sem Valur handbolti setti inn á Facebook síðu síðna. Sigurður sveiflar hendinni og skýtur með höndina nánast niðri við gólf, undir slána og Lárus Helgi Ólafsson sér ekki boltann í markinu.