Óvíst hvort geymsla sms-skilaboða hafi verið lögbrot Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2013 16:10 Höskuldur Þórhallsson og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, á fundinum í morgun. Mynd/GVA Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Forsvarsmenn Vodafone sögðu á fundi Umhvefis- og samgöngunefndar í morgun, að geymsla sms-skilaboða af vefnum hafi þeir ekki endilega brotið lög. Segja þeir mikla óvissu ríkja yfir reglunum og þá hvort vefsíða fyrirtækisins, og annarra, falli undir fjarskiptafyrirtækja. Póst- og fjarskiptastofnun telur þó annað. Björn Geirsson, lögmaður Póst- og fjarskiptastofnunar, sagði stofnunina þó telja að reglur um persónuvernd í fjarskiptum ná einnig yfir vefkerfi Vodafone. Að þó kerfið væri ekki hluti af fjarskiptanetum, næðu reglurnar einnig yfir tengd kerfi. Það að nota síðu Vodafone til að senda sms, sem fari svo beint í fjarskiptakerfið hljóti slíkt að teljast tengt kerfi. Þannig væri skilningur PFS á reglunum. Geymsla sms-skilaboða er til komin vegna rannsóknarhagsmuna lögreglunnar. Í máli lögreglumanna á fundinum kom fram að nauðsyn þess að geyma þessi gögn í sex mánuði hafi margsannað sig við rannsókn glæpa. Hvort sem þar var um að ræða nettælingu barna eða þegar menn skipuleggja glæpi sín á milli. Forsvarsmenn Símans, Nova og Tals sögðust á fundinum að hjá fyrirtækjunum væru innihald sms-skilaboða ekki geymt í sex mánuði, heldur væri samskiptasagan geymd. Sem sagt, hver sendi hverjum skilaboð, en ekki um hvað skilaboðin voru.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4. desember 2013 14:46
Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32
Síminn og Nova hafa eytt gögnum Fjarskiptafyrirtæki hafa farið vandlega yfir kerfi sín og öryggisáætlanir eftir að tölvuhakkari réðst á vefsíðu Vodafone. Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir að talið sé að Vodafone, og fleiri fjarskiptafyrirtæki, hafi brotið fjarskiptalög. 2. desember 2013 07:00
Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4. desember 2013 10:09
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent