Lést eftir göngu með Ólympíueldinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 09:45 Nordicphotos/Getty Kyndilberi lét lífið af völdum hjartaáfalls í Rússlandi í gær. Vadim Gorbenko, 73 ára gamall leikfimikennari og þjálfari í grísk-rómverskri glímu, fékk hjartaáfallið að lokinni göngu með Ólympíueldinn í Rússlandi í gær. Hann lét lífið á sjúkrahúsi nokkrum klukkustundum síðar. Gorbenko gekk með kyndilinn um 150 metra í heimabæ sínum Kurgan í vesturhluta Síberíu. Gangan virtist ganga áfallalaust fyrir sig en að lokinni myndatöku kenndi hann sér meins og var fluttur á sjúkrahús. Lífgunartilraunir báru ekki tilætlaðan árangur. Að sögn talsmanns Ólympíuverkefnis Rússa var Gorbenko við meðvitund er hann var fluttur á sjúkrahús. Hann mun hafa rætt við son sinn á dánarbeðinu. Ferðalag Ólympíueldsins í Rússlandi, fjögurra mánaða verkefni yfir um 65 þúsund kílómetra leið, hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Ítrekað hefur eldurinn slokknað og á dögunum kviknaði í jakka eins kyndilberans. Um 14 þúsund manns halda á Ólympíueldinum á leið sinni til Sochi þar sem opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna fer fram þann 7. febrúar. Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Sjá meira
Kyndilberi lét lífið af völdum hjartaáfalls í Rússlandi í gær. Vadim Gorbenko, 73 ára gamall leikfimikennari og þjálfari í grísk-rómverskri glímu, fékk hjartaáfallið að lokinni göngu með Ólympíueldinn í Rússlandi í gær. Hann lét lífið á sjúkrahúsi nokkrum klukkustundum síðar. Gorbenko gekk með kyndilinn um 150 metra í heimabæ sínum Kurgan í vesturhluta Síberíu. Gangan virtist ganga áfallalaust fyrir sig en að lokinni myndatöku kenndi hann sér meins og var fluttur á sjúkrahús. Lífgunartilraunir báru ekki tilætlaðan árangur. Að sögn talsmanns Ólympíuverkefnis Rússa var Gorbenko við meðvitund er hann var fluttur á sjúkrahús. Hann mun hafa rætt við son sinn á dánarbeðinu. Ferðalag Ólympíueldsins í Rússlandi, fjögurra mánaða verkefni yfir um 65 þúsund kílómetra leið, hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig. Ítrekað hefur eldurinn slokknað og á dögunum kviknaði í jakka eins kyndilberans. Um 14 þúsund manns halda á Ólympíueldinum á leið sinni til Sochi þar sem opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna fer fram þann 7. febrúar.
Íþróttir Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Sjá meira